Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
móðurefni
ENSKA
parent substance
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Með tilliti til þeirra krabbameinsvaldandi og stökkbreytandi eiginleika, sem móðurefnið rónídasól gæti búið yfir og þess möguleika að efnasambönd með formgerð nítróimídasóls geti losnað úr bundnum efnaleifum, er ekki hægt að útiloka þá áhættu sem af þessu getur stafað fyrir heilbrigði neytenda, þrátt fyrir að reglum um útskilnaðartíma sé fylgt.

[en] Whereas in view of the carcinogenic and mutagenic properties that ronidazole as the parent substance might have and the possibility that its nitroimidazole structure might be released from bound residues, a risk to consumer health cannot be ruled out, even where the withdrawal period is complied with;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 98/19/EB frá 18. mars 1998 um breytingu á tilskipun ráðsins 70/524/EBE um aukefni í fóðri

[en] Commission Directive 98/19/EC of 18 March 1998 amending Council Directive 70/524/EEC concerning additives in feedingstuffs

Skjal nr.
31998L0019
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira